Áhersla verður lögð á að klára Ubuntu bæklinginn sem byrjað var að vinna í á lista RGLUG.
Einnig verður þetta fyrsti formlegi fundur Ubuntu loco teymis á Íslandi.
Við ætlum að byrja kl 16:00 setjast niður með fartölvunar, fá okkur kaffi, ræða Ubuntu loco teymið nýja, Vinna í að klára Ubuntu bæklinginn, o.fl.
Seinnipartinn er svo planið að fá sér bjór, ræða Útgáfu bæklingsins og hafa gaman. (pool borð er á staðnum)
Ef þið viljið vita meira um hvað Global Jam er þá getið þið skoðað hlekkinn hér að neðan.
http://www.jonobacon.org/2010/03/16/ubuntu-global-jam-time-to-rock-the-house/